Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Þórkötlustaðanes
Skrár

Grindavík – örnefnið sem og önnur slík í nágrenninu af fenginni reynslu

Þorbjörn eða Þorbjarnarfell er fjall rétt norður af Grindavík sem varð til á ísöldinni við gos undir jökl. Það er úr móbergi og er 243 metra hátt. Fjallið er ekki eldfjall, heldur stendur á gosbelti. Þótt fjallið sé…
19. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2022/06/THorkotlustadanes-sundvordur-1.jpg 377 561 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-19 12:04:192025-07-19 21:01:00Grindavík – örnefnið sem og önnur slík í nágrenninu af fenginni reynslu
Rauðavatnsstöðin
Skrár

Rauðvatnsstöðin – skilti

Suðaustan við Rauðavatn er skilti; "Rauðavatnsstöðin - Upphaf skógræktar á höfuðborgarsvæðinu". Á því má lesa eftirfarandi texta: "Skógar voru fáir og illa farnir á Íslandi, þegar Skógræktarfélag Reykjavíkur…
19. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/07/Raudvatnsstodin-juli-2025-1.jpg 672 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-19 12:02:032025-07-05 15:59:55Rauðvatnsstöðin – skilti
Móakot
Skrár

Móakot í Þingvallasveit – fórnarlamb vanrækslu

Þrír bæir Þingvallasveitar voru neðan gamla Þingvallavegarins 1890, þ.e. Skálabrekka, Móakot og Heiðarbær. Ljóst er hvar bæjarstæði Skálabrekku og Heiðarbæjar voru fyrrum, en margt er hins vegar á huldu um bæjarstæði Móakots. Þegar…
18. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/06/Moakot-THingv-Botnadalur-Ulfljotsvatn-Borgir-juni-2025-17.jpg 768 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-18 12:02:182025-07-04 17:10:14Móakot í Þingvallasveit – fórnarlamb vanrækslu
Ingólfur Arnarsson
Skrár

Var Ingólfur Arnarson til í alvörunni? – Helgi Þorláksson

Helgi Þorláksson, prófesor emeritus í sagnfræði við HÍ, svaraði spurningunni "Var Ingólfur Arnarsson til í alvörunni?" á Vísindavefnum: "Um 1940 voru dásamlegir tímar í íslenskri miðaldasagnfræði, fræðimenn trúðu…
17. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2024/06/Reykjavik-minnismerki-III-112.jpg 357 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-17 12:02:222025-07-03 15:57:35Var Ingólfur Arnarson til í alvörunni? – Helgi Þorláksson
Sundhnúkagígaröðin
Skrár

Níunda eldgosið ofan Grindavíkur – 16. júlí 2025

Níunda eldgosið á og við Sundhnúksgígaröðina ofan Grindavíkur hófst 16. apríl 2025 kl. 03:55 að undangenginni skammvinnri jarðskjálftahrinu. Áður höfðu þrjú gos brotist út í eldstöðvakerfinu sem kennt er við Fagradalsfjall.…
16. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2023/12/178.jpg 839 1636 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-16 12:04:342025-07-17 13:46:34Níunda eldgosið ofan Grindavíkur – 16. júlí 2025
Kringlumýri
Skrár

Hófst landnám á Íslandi 200 árum fyrr en talið hefur verið? – Orri Vésteinsson

Á Vísindavef HÍ var spurt: "Hófst landnám á Íslandi 200 árum fyrr en talið hefur verið?" Höfundur svarsins var Orri Vésteinsson prófessor í fornleifafræði við Háskóla Íslands. "Stutta svarið er nei. Hér kemur langa svarið: Í…
16. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2021/02/Sveifluhals-Kringlumýri-2011-3-scaled.jpg 1707 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-16 12:02:532025-07-02 17:59:46Hófst landnám á Íslandi 200 árum fyrr en talið hefur verið? – Orri Vésteinsson
Page 1 of 743123›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top