Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Háuhnúkar
Skrár

Háuhnúkar á Undirhlíðum

Háuhnúkar eru efstu móbergshæðir Undirhlíða. Undirhlíðar eru framhald á Sveifluhálsi til norðurs, norðan Vatnsskarðs. Sveifluháls eða Austurháls er 395 m hár móbergshryggur í Reykjanesfjallgarði, vestan við Kleifarvatn.…
25. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/07/Ratleikur-2007-Hauhnukar-2.jpg 1536 2048 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-25 12:02:592025-07-11 15:34:17Háuhnúkar á Undirhlíðum
Kvöldsól
Skrár

Kuml á Kaldárhöfða

Í "Fornleifaskráningu í Grímsneshreppi I: Fornleifar á Kaldárhöfða, Efri-Brú, Syðri-Brú, Ásgarði og Miðengi", skráða af Fornleifastofnun Íslands árið 1999 segir eftirfarandi um kumlið að Kaldárhöfða, nánar tiltekið…
24. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/07/Gardur-uppgroftur-kuml-2012-048.jpg 600 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-24 12:02:542025-07-24 17:16:48Kuml á Kaldárhöfða
Skógfellavegur
Skrár

Skógfellavegur í júlí 2025

FERLIRsfélagar gengu suður Skógfellaveg um og eftir miðjan júlímánuð 2025. Á opinberum vefmiðlum var stikuð gatan sögð 15 km löng millum Voga og Grindavíkur. Gangan hófst, sem fyrr segir, austan Stapans. Ofan rafveituskúrs…
23. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/07/Skogfellavegur-juli-2025-190.jpg 768 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-23 12:02:182025-07-25 17:59:59Skógfellavegur í júlí 2025
Mosfellsbær
Skrár

Jeffersonville – skilti

Skammt norðan Hafravatns í Mosfellsbæ, við veg að sumarbústaðarbyggð, er skilti með yfirskriftinni "Jeffersonville". Á því má lesa eftirfarandi fróðleik: "Hinn 10. maí 1940 steig breskt hernámslið á land í Reykjavík…
22. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/07/Jeffersonville-juli-2025-pan-8.jpg 809 1817 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-22 12:02:312025-07-22 14:47:34Jeffersonville – skilti
Reykjavík
Skrár

Arnarhóll – sagan og fornleifar; Ragnar Edvardsson

Í Árbók Hins íslenska fornleifafélags árið 1994 skrifar Ragnar Edvardsson um "Fornleifar á Arnarhóli": Saga Arnarhóls "Í rituðum heimildum er Arnarhóls sjaldan getið. Elsta heimild þar sem jarðarinnar er getið er frá…
21. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/06/Rvk1787-helstu-byli.jpg 612 823 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-21 12:02:042025-07-08 07:53:07Arnarhóll – sagan og fornleifar; Ragnar Edvardsson
Hveradalir
Skrár

Hveradalir – Gróðrastöð og Baðstofa; Höyer

Um tíma, á árunum 1927 til 1934, komu Anders Christian Carl Julius Höyer og kona hans, Eriku Höyer, sér fyrir í nýbýli við hverasvæðið í Hveradölum undir vestanverðri Hellisheiði og ræktuðu þar m.a. blóm og aðrar jurtir.…
20. júlí, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2005/04/Hveradalir-2.jpg 796 1434 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-07-20 12:02:072025-07-20 17:40:33Hveradalir – Gróðrastöð og Baðstofa; Höyer
Page 1 of 744123›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top