Um Ferlir Hafa samband
Leit
Hei­m÷rk

Upplřsingaskilti Ý Hei­m÷rk - saga og tilur­Sigur­ur mßlari Gu­mundsson kom fyrstur fram me­ hugmyndina um fri­un Hei­merkur ßri­ 1870. Hann taldi nau­synlegt a­ ReykvÝkingar gŠtu noti­ ˙tivistar Ý ge­felldu umhverfi Ý nßgrenni bŠjarins. En gˇ­ir hlutir gerast hŠgt ľ n˙ sem fyrrum. Ůa­ var ■ˇ ekki fyrr en 1936 a­ Hßkon Bjarnason skˇgrŠktarstjˇri kynnti hugmyndina opinberlega, en hann taldi svŠ­i­ ßkjˇsanlegt til ˙tivistar fyrir almenning. ┴ri­ 1946 var SkˇgrŠktarfÚlag ReykjavÝkur stofna­ og fÚkk ■ß svŠ­i­ Ý v÷ggugj÷f. Hei­m÷rk var fri­u­ Ý nokkrum ßf÷ngum ß ßrunum 1950-1958 frß Elli­avatni a­ VÝfilssta­ahlÝ­. N˙ er Hei­merkursvŠ­i­ r˙mir 3000 ha. a­ stŠr­, a­ Rau­hˇlum, en ■eir voru fri­lřstir ßri­ 1961. Ůann 25. j˙nÝ 1950 var Hei­m÷rk vÝg­, en ■ß grˇ­ursetti Gunnar Thoroddsen borgarstjˇri, grenipl÷ntu ß VÝgslufl÷t.
Fyrsta grˇ­ursetningin fˇr ■ˇ fram vori­ 1949 ■egar starfsmenn SkˇgrŠktarfÚlagsins grˇ­ursettu 5000 grenipl÷ntur Ý svŠ­i sem n˙ heitir Undanfari. ┴rangur skˇgrŠktarstarfsins er greinilegur og vex n˙ upp ß 800 ha. SvŠ­i me­ yfir 60 tegundum trjß og runna. Nokkur trjßnna hafa nß­ 20 m hŠ­. Mikil tilraunastarfsemi me­ mismunandi trjßtegundum og rŠktunara­fer­um hefur fari­ fram undanfarna ßratugi en n˙ er a­allega grˇ­ursett sitkagreni, stafafura og birki. Starfsmenn SkˇgrŠktarfÚlags ReykjavÝkur, landnemafÚl÷g og vinnuhˇpar Vinnuskˇla ReykjavÝkur og Landsvikjunar hafa sÚ­ um grˇ­ursetninguna. N˙ hafa veri­ grˇ­ursetta yfir 5 milljˇn pl÷ntur Ý svŠ­i­.
Upplřsingar ß vefsÝ­u Hei­merkurEn a­dragandinn var kannski ekki eins au­veldur og vir­ist skv. framangreindu. Nßtt˙ruvernd og markviss nřting umhverfisins hefur jafnan veri­ a­ frumkvŠ­i fßrra er sÚ­ hafa tilganginn umfram a­ra. Ůegar skilningurinn ver­ur ÷­rum augljˇs skapast ■ˇ jafnan grundv÷llur fyrir jßkvŠ­ari ■rˇun ■essa til lengri framtÝ­ar.
Sigur­ur Nordal skrifa­i grein Ý Lesbˇk MBL 11. maÝ 1941 sem haf­i fyrirs÷gnina HEIđMÍRK. Um var a­ rŠ­a erindi sem hann haf­i flutt ß ˙tvarpskv÷ldi SkˇgrŠktarfjelagsins 2. maÝ s.ß. Erindi­ var sÝ­ar gefi­ ˙t Ý safnriti Sigur­ar, List og lÝfssko­un, 3. bindi, bls. 317-323. Af ■essu tilefni sag­i Sigur­ur m.a.: ôTil ills fˇrum vÚr um gˇ­ hÚru­, er vÚr skulum byggja ˙tnes ■ettaö ľ er Ý Landnßmu haft eftir Karla, ■rŠli Ingˇlfs Arnarssonar, ■egar fyrst var numi­ hÚr land. M÷rgum manni, sem fer um a­al■jˇ­veginn til ReykjavÝkur, austan yfir Fjall, mun koma eitthva­ svipa­ til hugar. Ůa­ eru mikil umskipti a­ lßta a­ baki sÚr hi­ gr÷suga vÝ­lendi ■ar eystra og fara um SvÝnahraun og Sandskei­. Og svo mß heita, a­ ■vÝ nŠr sem dregur h÷fu­sta­num, ■egar komi­ er ni­ur ß ┴rbŠjarmela og yfir Elli­aßr, ■vÝ ˇyndislegri ver­i ■essi lei­ frß nßtt˙runnar hendi, mřrar og hrjˇstug holt ß vÝxl. A­ vÝsu er margvÝslega fegur­ a­ sjß ˙r ReykjavÝk og Ý nßnd vi­ hana... Raun ber ■vÝ lÝka vitni, a­ nŠsta nßgrenni­ la­ar ekki bŠjarb˙a til sÝn.
Nřlegar framkvŠmdir Ý Hei­m÷rk - ˇlÝkt ■vÝ er ß­ur hafst var a­Ůa­ getur vaki­ hreinustu fur­u a­ ganga ß f÷grum sunnudegi, hvort sem er um vetur e­a sumar, ˙t ß Seltjarnarnes, inn me­ Vi­eyjarsundum e­a su­ur Ý Fossvog. ┴ ■essum lei­um er oftast ÷rfßtt fˇlk ß gangi, lÝkt og Ý grennd vi­ ofurlÝti­ ■orp. Hvar eru tugir ■˙sundanna, sem k˙ldrazt hafa sex daga vikunnar vi­ vinnu sÝna Ý bŠnum, innan h˙ss og utan, og n˙ Šttu a­ leita frß g÷turykinu, kolareyknum og h˙sa■v÷gunni, draga a­ sjer hreint loft, li­ka sig, styrkja og hressa me­ e­lilegri hreyfingu, njˇta fegur­ar lofts, lß­s og lagar? Hvar er allt fˇlki­?
N˙ skulum vi­ hugsa okkur, a­ g÷nguma­urinn leggi lei­ sÝna dßlÝti­ lengra frß bŠnum, upp ß VatnsendahŠ­, su­ur me­ Hj÷llum, upp ß B˙rfell, Helgafell, upp Ý Grindask÷r­. Ůar er hŠgt a­ vera ß fer­ heila sunnudaga, Ý dßsamlegasta ve­ri, ßn ■ess a­ sjß nokkura tvÝfŠtta skepnu ß sveimi.
Eg hef einst÷ku sinnum teki­ me­ mÚr kunningja mÝna, sem bornir og barnfŠddir eru Ý ReykjavÝk, um ■essar slˇ­ir... ľ alveg gagntekinn af ■vÝ a­ horfa yfir ■etta land, ey­ilegt a­ vÝsu, en me­ svo undarlega hei­an og sterkan svip Ý einfaldleika sÝnum. Ůa­ var ekkert anna­ en mj˙kar, bo­amynda­ara lÝnur langra ßsa, einst÷ku lÝtil v÷tn, fßein fell, sem tˇ­u upp ˙r, og fjallasveigurinn frß VÝfilsfelli til Keilis eins og skjˇlgar­ur um ■essa fri­arsřn. MÚr fannst ■ß Ý svip, a­ ■eta vŠri fegursta ˙tsřni, sem eg ef sÚ­. Ůa­ haf­i ßhrif ß mig me­ einhvers konar persˇnulegum mŠtti, tilhaldslaust, alvarlegt, sefandi og styrkjandi Ý senn. Eg haf­i ekkert af ■vÝ sko­a­, nema ■a­ sem sÚ­ var­ frß ■jˇ­veginum.
Nokkrum ßrum sÝ­ar, ■egar eg kom heim til langdvalar Ý ReykjavÝk, byrja­i eg a­ kynnast ■vÝ. Ůa­ voru ekki fer­al÷g, sem Ý frßs÷gur eru fŠrandi; sunnudagsg÷ngur me­ nestispoka ß baki upp a­ Gvendarbrunnum, su­ur Ý Kaldßrsel, smßm saman til nřrra og nřrra sta­a, sem nß­ var­ til me­ ■vÝ a­ ganga alla lei­, fram og aftur, ß einum degi. ŮŠr kostu­u ekkert anna­ en skˇsliti­, og ■Šr heimtu­u ekki ÷nnur afrek en a­ taka hvorn fˇtinn fram fyrir annan. Eg er enginn g÷ngugarpur, li­ˇnřtur a­ klÝfa fj÷ll, hef aldrei lagt Ý a­ ganga upp ß Esju, kann ekkert til ■ess a­ fara Ý ÷rŠfafer­ir nÚ ˙tilegur. MÚr dettur ekki Ý hug a­ efast um, a­ ■eir menn, sem hafa dug og tŠkifŠri til ■ess a­ fer­ast um hßlendi ═slands og liggja ■ar vi­, finni ■ar enn meiri hressingu, eflingu og Šfintřri.
Ůjˇ­hßtÝ­arlundurinn frß 1974 illa farinn - afkomendur vir­ast bera takmarka­a vir­ingu fyrir frumkv÷­lastarfinuVi­ skulum ganga fyrir vesturenda Elli­avatns, fram hjß beitarh˙sunum og su­austur yfir ßsana. Allt Ý einu komum vi­ ni­ur Ý langan og mjˇan dal, sem liggur til su­urs. Vestan megin er klettabelti me­ dßlitlu skˇgarkjarri. Ůa­ eru Hjallarnir. Dalbotninn er vÝ­ast egglÚttar grundir, aflÝ­andi mˇaflesjur a­ austan. Ůarna er fjallaloft og fjallrˇ, svo a­ ˇtr˙legt mß ■ykja, a­ vi­ sÚum ekki nema r˙ma 10 kÝlˇmetra frß borginni. Vi­ g÷ngum me­ Hj÷llunum, beina lei­ a­ GjßarrÚtt. Ůar er einkennilegt um a­ litast, stˇr hellir, dj˙par hraunsprungur, ein ■eirra me­ vatnsbˇli Ý botni og ■rep ger­ ni­ur a­ ■vÝ. Vi­ h÷ldum upp eftir Gjßnni, sem hefur myndazt vi­ a­ hraunstraumur hefur runni­ ■ar fram, ja­rarnir storkna­, en brß­in hraunle­jan Ý mi­junni skili­ eftir au­an farveg. Gjßin er undrasmÝ­, me­ Ýhvolfum skj÷ldum beggja vegna, sem vŠru ■ing a­ a­ hafa bak vi­ rŠ­upall Ý samkomuh˙si. Ůegar hŠrra dregur, ■rengist h˙n  og grynnist. Hraunsteinarnir ver­a rau­ir, vÝ­a me­ vÝravirki af stein■rß­um, eins og ■eir vŠru nřstorkan­ir. Og allt Ý einu sjßum vi­ ni­ur Ý stˇran eldgÝg, sem tŠmt hefur allt hrauni­ ˙r sÚr ni­ur Gjßna. Hann heitir B˙rfell.ö
Ůß fjallar Sigur­ur um nŠsta nßgrenni, s.s. Kaldßrsel, Vatnsenda, Gvendarbrunna, VÝfilssta­ahlÝ­, H˙sfell, Helgafell og svŠ­i­ ofan Hafnarfjar­ar.
Upplřsingar um Ůjˇ­hßtÝ­arlundinn - 1974ô┴stŠ­an til ■ess, a­ eg hef gert ■essar st÷­var a­ umtalsefni, er fyrirŠtlun SkˇgrŠktarfjelagsins a­ fß ■Šr girtar og fri­a­ar. Ůa­ er tvennt, sem fyrir forystum÷nnum fÚlagsins vakir; a­ klŠ­a ■etta landssvŠ­i smßm saman fj÷lbreyttum skˇgargrˇ­ri, ferga ■a­ og prř­a, a­ la­a fˇlki­ af m÷linni til ■ess a­ leita ■ar athvarfs og hressingar. Maggi Magn˙s yfirlŠknir skrifa­i hugvekju Ý Morgunbla­i­, er hann nefndi Sumarland ReykvÝkinga. Og Hßkon Bjarnason skˇgrŠktarstjˇri mun sÝ­ar Ý kv÷ld gera nßnari grein fyrir mßlinu. Ůetta er fyrirŠtlun sem ß skili­ ˇskiptan stu­ning ReykvÝkinga, bŠ­i bŠjarfÚlags og einstaklinga, og Šskilegast vŠri, a­ nßgrannabŠirnir tveir, [Kˇpavogur] og Hafnarfj÷r­ur, tŠkju h÷ndum saman a­ framkvŠma hana af stˇrhug og myndarskap.
Ůessum ■jˇ­gar­i ■arf a­ velja nafn, sem honum Ý senn sŠmir vel og minnir ß takmark hans og tilgang. Eg vil stinga upp ß ■vÝ, a­ hann ver­i kalla­ur Hei­m÷rk. Hei­m÷rk er fornt heiti ß einu fylkinu ß Uppl÷ndum Ý Noregi. M÷rk er skˇgur. Allir finna, hversu vel ■a­ fer Ý n÷fnum eins og ١rsm÷rk og Ůelam÷rk. ═ ■vÝ er fˇlginn draumur voru um a­ klŠ­a landi­ aftur Ýturv÷xnum trjßgrˇ­ri. Hei­ur er bjartur, og Heim÷rk; hi­ bjarta skˇglendi. ľ er heiti, sem vel mun fara ■essu fri­sŠla landi me­ tŠru lofti og litum.
Hei­m÷rk ß a­ ver­a okkar sˇlskinsblettur Ý hei­i Ý rÚttri merkinu; ■ar eigum vi­ a­ njˇta hei­rÝku lands og lofts betur en unnt er a­ gera ß g÷tum bŠjanna, hei­rÝkju hugans, hei­rÝkju einverunnar.ö

(Sjß Hei­m÷rk - kort).

Heimildir m.a.:
-Sigur­ur Nordal, safnriti­ List og lÝfssko­un, 3. bindi, bls. 317-323
-Lesbˇk MBL. 11. maÝ 1941, bls. 161-163
-Skilti vi­ Helluvatn Ý Hei­m÷rk ľ Saga Hei­merkur


Til baka
Ve­ur
GrindavÝk
MosfellsbŠr
Vogar
Gar­ur
GrÝmsnes- og Grafningshreppur
Kjˇsarhreppur
Kˇpavogur
Hafnarfj÷r­ur
ReykjavÝkurborg
Gar­abŠr
ReykjanesbŠr
SveitarfÚlagi­ Ílfus
Sandger­i
SeltjarnarnesbŠr
Hverager­i
Eldfjallafer­ir
Fjˇrhjˇlafer­ir
Antikva
Tenglar
› ┴hugaver­ir
› Bˇkas÷fn
› Frˇ­leikur
› Leita
› Mi­lar
› Minjas÷fn
› Saga
› SveitafÚl÷g
› Tengdir vefir
› TÝmi, dagur og ve­ur
® 2007 - Ferlir.is | ┴hugafˇlk um Su­urnesin | @: ferlir@ferlir.is