Um Ferlir Hafa samband
Leit
Síldarmannagötur - leiđarlýsing
Gengiđ var um Síldarmanngötur frá Botnsdal í Hvalfirđi yfir í Skorradal um Svínadal. Gatan er brött beggja vegna, en vel vörđuđ.
Síldarmannagötur lágu upp frá bćnum Botni lá Grillirahryggjaleiđ yfir í Skorradal, um Reiđskarđ og yfir ađ Sarpi eđa Vatnshorni í Skorradal og áfram Hálsaleiđ í Borgarfjarđardali. Göturnar eru, sem fyrr segir, varđađar upp fjalliđ rétt fyrir utan Botnsskála í Hvalfirđi yfir í Skorradal. Gatan, sem er í raun ein, hlykkjast upp eftir Síldarmannabrekkum skammt utan viđ Brunná. Viđ upphaf leiđarinnar hefur veriđ hlađin stór varđa og öll leiđin var stikuđ og vörđuđ sumariđ 1999. Gangan yfir garđinn er hvorki erfiđ né hćttuleg. Útsýniđ af Ţyrli er mikiđ og fagurt, landslagiđ fjölbreytt og örnefni fjölmörg. Viđ Bláskeggsá má velja um ađ ganga áfram norđur Síldarmannagötur eđa fara eftir gamalli götu niđur í Litla-Sandsdal.
Kaupfélag Hvalfjarđar starfađi á annan áratug á fyrrihluta síđustu aldar. Félagiđ tók viđ afurđum bćnda, ađallega fuglum og ull. Seldi bćndum í stađinn fóđurvörur og annađ til búskapar. Höfn var á Hrafneyri og afgreiđsla og vörugeymsla ţar og í Kalastađakoti. Verzlunarhúsiđ stendur enn í Kalastađakoti. Gömul verzlunarleiđ liggur upp úr Litla-Sandsdal og á Síldarmannagöturnar upp til Borgarfjarđardalanna. Ţessa leiđ fóru lestir međ ull, sláturvörur og rjúpur sem mikiđ voru veiddar í Borgarfirđi fyrripart síđustu aldar. Önnur verzlunarleiđ liggur uppúr Botnsdal og liggur sunnanviđ Súlur til Ţingvallasveitar, Leggjarbrjótsleiđ (Leggjarbrjótur). Ţetta eru frćgustu verzlunarleiđir fyrri alda. Ţjóđleiđ um Svínadal og Geldingadraga liggur enn á sama stađ og gamla póstleiđin.
Upphaf leiđarinnar um Síldarmannagötur er, sem fyrr segir, fyrir vestan Brunná. Síđan liggja göturnar í krákustigum stall af stalli.
Ţegar leiđin er fetuđ vörđu af vörđu má vel gera sér í hugarlund hvađ ferđalangar hafi veriđ ađ hugsa á göngunni. Tvennt tekur í hugann; annars vegar leiđin sjálf og ţar međ útsýniđ af götunni yfir Hvalfjörđ og síđan Skorradal, Hvort sem um er ađ rćđa út eftir vatninu endilöngu eđa inn dalinn, yfir Fitjar og ađ Skorradalsvatni, og hins vegar tilgangur ferđarinnar hvort sem hón var stutt eđa löng. Gatan virđist erfiđ viđ fyrstu sýn, en úr greiđist er á reynir.
Haldiđ var um Reiđskarđ. Í ţađ liggur leiđin um Síldarmannabrekkurnar yfir ađ Sarpi eđa Vatnshorni í Skorradal. Ţegar í fornöld hétu göturnar ţessu nafni. Ţađ bendir til ţess ađ síldveiđar hafi veriđ stundađar í Hvalfirđi. Menn hafa getiđ sér ţess til ađ veiđarnar hafi fariđ ţannig fram, ađ hlađinn hafi veriđ garđur ţvert yfir voginn, Síldarmannagarđur, og hann notađur viđ ádrátt ţegar fjarađi út. Leifar af ţess háttar garđi hefur fundist í Grafarvogi í Reykjavík.
Eins og ađ ofan greinir fóru Hólmverjar Síldarmannagötur ađ Hvammi í Skorradal og stálu ţar yxn Ţorgrímu smiđkonu og ráku suđur á hálsinn. Uxarnir snéru hins vegar á Hólmverja vegna fjölkyngi Ţorgrímu og komust aftur heim í Hvamm. Frá ţessu er sagt í Harđar sögu og Hólmverja.
Á einum stađ lýsir séra Friđrik Friđriksson ferđ skólapilta í Latínuskólann um mánađarmótin september-október 1887. Ţeir fóru Síldarmannagötur en villtust af leiđ og komust viđ íllan leik niđur utan viđ Ţyril í stađinn fyrir ađ fara um Reiđskarđ og um Síldarmannabrekkur fyrir vestan Brunná. Međ séra Friđriki voru m.a. Steingrímur frá Gautlöndum og Guđmundur Guđmundsson.
Ţeim var fylgt upp á brúnina af manni frá Vatnshorni, en ţegar ţeir komu upp á heiđina var fariđ ađ skyggja og vegur ađeins slitróttar götur. Götunum týndu ţeir brátt og einnig leiđarmerkjum sem ţeim hafđi veriđ sagt frá. Ţoka skall á og ţeir lentu út í forarflóa og hestana ţurftu ţeir hvađ eftir annađ ađ draga upp úr keldum.
Seinna komu ţeir á brún og héldu ţar ráđstefnu. Ákveđiđ var ađ senda Steingrím og Guđmund á undan til ađ kanna móinn, óţarfi ađ fórna öllum ef ţarna skyldi vera hengiflug. Séra Friđrik kaus ađ doka viđ.
Tvímenningarnir komu brátt aftur og töldu óhćtt ađ fara ţarna niđur. Á var ţarna á vinstri hönd og fyrst gekk allt ljómandi vel, leiđin greiđfćr, en seinna komu ţeir ţar sem áin rann í gljúfri. Ţeir urđu ađ fara um mjóa skeiđ ţar sem einn hestur rétt náđi ađ fóta sig. Ţar selfluttu ţeir hestana um einstígi og niđur komust ţeir heilu og höldnu.
Ţegar haldiđ er áfram, yfir í Reykholtsdal, um svonefnda Hálsaleiđ, tekur viđ nokkuđ ţétt kjarr, en á Síldarmannagötum var yfirleitt vandrćđalaust taliđ, enda gróđurminna sunnanmegin í Skorradal.
Áđur en sagt er skiliđ viđ Hvalfjarđarbotn er rétt ađ segja frá ţví, ađ Ţorgríma smiđkona frá Hvammi í Skorradal hafđi ágirnd á hringnum Sótanaut. Svo var einnig um Ţorbjörgu kötlu í Kötlugróf. Ţessum hring var talin fylgja ógćfa en ţćr skeyttu ţví engu og háđu einvígi um hann. Í Hvađfjarđarbotni fundust ţćr svo dauđar kerlingarnar allar rifnar og bútađar í sundur. Hjá kumlum ţeirra ţótti ađ sögn löngum reimt.
En svo haldiđ sé áfram Hálsaleiđina ţá er fariđ úr Skorradal yfir í Lundarreykjadal hjá Háafelli og komiđ niđur hjá Hóli. Einnig er hćgt ađ fara upp frá Grund í Skorradal um Mávahlíđarsneiđina yfir í Lundarreykjadal. Um Lundarreykjadal var fariđ Bugana hjá Grímsá niđur ađ Götuási.
Ţótt um háa hálsa sé um ađ fara er gatan greiđ - og útsýniđ stórbrotiđ í veđri, sem nú var. Varla hreyfđi hár á höfđi, en hitastigiđ var í viđ hćsta, um 28°C. Fróđir menn segja ađ ţađ gerist varla hćrra á ţessum slóđum.
Frábćrt veđur. Gangan tók 4 klst og 4 mín.

Heimild m.a.:
http://www.sorli.is/
http://www.kjos.is/
http://www.847.is/i
http://www.hvalfjordur.is/
http://www.skorradalur.is/

Til baka
Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is