Um Ferlir Hafa samband
Leit
Hßibjalli ľ Vogahei­i
Gengi­ var um svŠ­i­ ofan vi­ Voga ß Vatnsleysustr÷nd ľ ofan Reykjanesbrautar. Ekki var Štlunin a­ sko­a hinar fj÷lm÷rgu minjar ß svŠ­inu heldur a­ sko­a ■au merkilegu jar­frŠ­ifyrirbŠri, sem ■ar eru; flekaskilin (landreki­/h÷ggunina) og misgengin.
Eins og kunnugt er stendur landi­ ß Reykjaneshryggnum, sem er ˙thafshryggur, ß mˇtum tveggja jar­skorpufleka, EvrasÝuflekans Ý austri og AmerÝkuflekans Ý vestri. Flekana rekur um 1 cm Ý hvora ßtt ß ßri a­ me­altali. Nřlega hefur veri­ reynt a­ gefa fˇlki kost ß a­ kynnast ■essu me­ einf÷ldum hŠtti ■ar sem ôbr˙nni ß milli heimsßlfaö hefur veri­ komi­ fyrir yfir eina gjßna ofan vi­ Stˇru-SandvÝk. Br˙na hef­i einnig mßtt setja upp yfir eina gjßna ß Vogahei­i e­a hvar sem er annars sta­ar ß svŠ­inu.
Eldvirkni er a­ mestu bundin vi­ flekaskilin sem liggja ■vert yfir landi­, frß Reykjanesi Ý su­vestri a­ Tj÷rnesi Ý nor­austri, en einnig ß ja­argosbeltum. Fyrir viki­ finnast yngstu jar­myndanirnar ß s÷mu svŠ­um og framlei­ni gosefna er ■ar mest, ■ˇtt ■ess sjßist ekki endilega merki Ý Vogahei­inni a­ undanskildum Ůrßinsskyldi. Merkin eru hins vegar gleggri beggja vegna. Jar­skorpuflekarnir fljˇta ß deigu m÷ttulefni sem lÝkja mß vi­ ■a­ ■egar Ýsjakar fljˇta ß vatni.
Me­ älandrekskenningunni" er venjulega ßtt vi­ ■ß kenningu sem ■řski jar­e­lisfrŠ­ingurinn Alfred Wegener (1870-1930) setti fram Ý bˇkinni Myndun meginlanda og ˙thafa ßri­ 1915. Anna­ afbrig­i kenningarinnar kom fram 1964 og nefnist äbotnskri­skenningin" og loks ■ri­ja afbrig­i­ 1968, äflekakenningin".
Meginmunurinn ß upphaflegu kenningunni og hinum sÝ­ari er sß, a­ Ý bˇk sinni (1915 og sÝ­ar) ger­i Wegener rß­ fyrir ■vÝ a­ meginl÷ndin fljˇti Ý hafsbotnsskorpunni, sem sÚ st÷­ug, en meginl÷ndin hreyfist (reki) um hana. SamkvŠmt sÝ­ari kenningunum berast meginl÷ndin me­ hafsbotninum, sem er ß hreyfingu.
Wegener reyndi a­ skřra kenningu sÝna um hreyfingu meginlandsflekanna um hn÷ttinn. ═ fyrsta lagi benti hann ß hve vel Su­ur-AmerÝka og AfrÝka falla saman, lÝkt og kubbar Ý p˙sluspili. ═ annan sta­ sřndi Wegener fram ß ■a­ a­ řmsar jar­myndanir frß mismunandi tÝmum falla saman, e­a halda ßfram, sitt hvoru megin vi­ h÷fin, til dŠmis fornar Ýsaldarmenjar Ý Su­ur-AfrÝku og ß Su­urskautslandinu. ═ ■ri­ja lagi mßtti skřra ˙tbrei­slu řmissa dřrategunda, sem n˙ eru a­skildar af brei­um h÷fum, me­ ■vÝ a­ l÷ndin hef­u fyrrum legi­ saman. Og Ý fjˇr­a lagi ger­i hann, ßsamt ve­urfarsfrŠ­ingnum K÷ppen, tengdaf÷­ur sÝnum, mikla samantekt ß ˙tbrei­slu řmissa loftslagsbundinna jar­myndana Ý jar­s÷gunni.
En allt kom fyrir ekki, ■vÝ engum tˇkst a­ benda ß krafta sem vŠru nˇgu ÷flugir til a­ flytja meginl÷ndin. ┴ri­ 1960 setti bandarÝkjama­urinn Harry Hess (1906-1968) fram ■ß tilgßtu, studda gˇ­um r÷kum, a­ ■a­ sÚu hafsbotnarnir sem hreyfist: Ůeir myndist vi­ gli­nun ß mi­hafshryggjum en ey­ist Ý dj˙psjßvarrennum. Kraftarnir sem hreyfa meginl÷ndin eru ■vÝ i­ustreymi Ý jar­m÷ttlinum. Meginlandsflekarnir dragast řmist e­a fjarlŠgjast hvern annan. DŠmi um fleka, sem dragast a­ hvorum ÷­rum eru aflei­ingar flˇ­bylgjunnar Ý Indlandshafi ß annan dag jˇla 2004. HÚr ß landi eru flekarnir a­ fjarlŠgjast eins ß­ur hefur komi­ fram.
Svo undarlega vill til a­ sumari­ 1912 fer­a­ist Wegener rÝ­andi frß Akureyri um Dyngjufj÷ll, Kverkfj÷ll og Br˙arj÷kul su­ur Ý Esjufj÷ll og til baka aftur Ś nefnilega ■vert yfir Ýslenska sprungubelti­, sem er talandi dŠmi um gli­nun skorpuflekanna. Ekki er ˇlÝklegt a­ hann hafi og sko­a­ hinar augljˇsu ummerki ■essa ß Reykjanesskaganum og ß Ůingv÷llum.
Reykjanesskaginn er allur mj÷g sprunginn. ┴ li­num ÷ldum hafa miklar jar­skorpuhreyfingar ßtt sÚr sta­ ß skaganum. Ůessar hreyfingar eiga sÚr enn sta­ og munu einnig eiga sÚr sta­ Ý framtÝ­inni.
St÷­ug og hŠg hreyfing Ý jar­skorpunni veldur spennu Ý bergi. Spennan getur or­i­ svo mikil a­ bergi­ ■olir hana ekki lengur og bergl÷gin bresta og ■ß ver­a jar­skjßlftar. Sprungubarmarnir sem koma fram vi­ hreyfinguna kippast ■ß yfirleitt til Ý gagnstŠ­ar ßttir og standa mishßtt. Sprungur sem myndast ß ■ennan hßtt nefnast misgengi. ┴ ═slandi eru misgengi og gjßr me­ SV-NA stefnu algengastar sunnanlands en hins vegar er S-N stefna rÝkjandi nor­anlands. DŠmi ■ess mß einnig sjß sy­st ß Reykjanesskaganum, s.s. Ý Ůorbirni.
┴ Hßabjalla, sem er ßkjˇsanlegt sko­unarsvŠ­i fyrir ■ß, sem hafa ßhuga ß a­ sko­a misgengi. ┴ svŠ­inu eru misgengis■rep sem liggja hvert upp af ÷­ru. Samtals eru ■au 4 e­a fimm ß VogasvŠ­inu, Stapinn ■ar me­ talinn. Br˙nir mynda nokkrar stˇrar og dßlÝti­ ˇreglulegar brotalÝnur. Fyrir austan meginbrotalÝnuna hefur landi­ sigi­ og margbrotna­ upp. Hreyfingin er st÷­ug ß ■essu svŠ­i og benda mŠlingar til ■ess a­ h÷ggunin nemi a­ jafna­i um 2.8 millimetrum ß ßri e­a 28 cm ß einni ÷ld. Frß Hßabjalla mß vel sjß hvernig brotabelti­ ß flekaskilunum hefur fŠrst til beggja ßtta og sigi­. Gjßrnar, Hrafnagjß a­ nor­anver­u og Huldugjß, Klifgjß, Aragjßr og a­rar slÝkar a­ sunnanver­u gli­na og ekki er ˇraunhŠft a­ Štla a­ ß ■essu svŠ­i geti glˇandi hraun hvenŠr sem er fundi­ sÚr lei­ upp ß yfirbor­i­.
Ůßtttakendur gengu af einhverjum ßstŠ­um mun hra­ar til baka.
FrßbŠrt ve­ur. Gangan tˇk 1 klst og 11 mÝn˙tur.

Heimild m.a. http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=749

Til baka
Ve­ur
GrindavÝk
MosfellsbŠr
Vogar
Gar­ur
GrÝmsnes- og Grafningshreppur
Kjˇsarhreppur
Kˇpavogur
Hafnarfj÷r­ur
ReykjavÝkurborg
Gar­abŠr
ReykjanesbŠr
SveitarfÚlagi­ Ílfus
Sandger­i
SeltjarnarnesbŠr
Hverager­i
Eldfjallafer­ir
Fjˇrhjˇlafer­ir
Antikva
Tenglar
› ┴hugaver­ir
› Bˇkas÷fn
› Frˇ­leikur
› Leita
› Mi­lar
› Minjas÷fn
› Saga
› SveitafÚl÷g
› Tengdir vefir
› TÝmi, dagur og ve­ur
® 2007 - Ferlir.is | ┴hugafˇlk um Su­urnesin | @: ferlir@ferlir.is