Um Ferlir Hafa samband
Leit
Háibjalli - Hrafnagjá
Gengiđ var um Háabjalla, Snorrastađasel og upp ađ Pétursborg á Huldugjárbarmi.
Ein heimild kveđur á um ađ tóftirnar norđan stćrstu tjarnarinnar hafi veriđ Snorrastađasel og ţá frá bćjum í Vogum. Í elstu heimildum eru ţrjár ađaltjarnir Snorrastađatjarna nefndar Snorrastađa-Vatnagjár eđa einungis Vatnagjár. Munu ţćr oftlega hafa gengiđ undir ţví samheiti.
Svćđiđ er stórbrotiđ dćmi um misgengi og gliđnun jarđskorpunnar á sprungurein og ţví einstaklega áhugavert jarđfrćđifyrirbćri. Ţar sem ţátttakendur áđu í borginni sáu ţeir hvar ţrír yrđlingar léku sér neđan Huldugjárinnar, sem hún stendur upp á eins og kastali líkust. Fjárhústóftir eru sunnan hennar. Pétursborg var fyrrum sauđabyrgi frá Tumakoti í Vogum, nefnt eftir Pétri Andréssyni, bónda ţar (1839-1904) og er hann sagđur hafa hlađiđ borgina. Hćđin e rum 180 cm og snúa dyr mót suđri.
Ţá var Hólsseliđ skođađ sem og Ólafsgjá. Í bakaleiđinni var komiđ viđ í Hrafnagjá - lengstri gjáa á Reykjanesi. Hrafnagjá er misgengissprunga međ fjölbreyttum gróđri. Ţar sem veggurinn er hćstur ofan viđ Voga er hann u.ţ.b. 30 metra hár. Hrafnagjá er mjög djúp á köflum. Fjölskrúđugur gróđur, s.s. burkni, blágresi og brönugrös er í og viđ gjána og ţar verpir hrafn ár eftir ár í hćsta bergveggnum.
Veđur var međ eindćmum gott - sól og 18° hiti. Gangan tók 2 og 1/2 klst.

Heimild m.a.
Örnefni og gönguleiđir á Vatnsleysuströnd - Sesselja G. Guđmundsdóttir

Til baka
Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is