Um Ferlir Hafa samband
Leit
Kálfatjarnarkirkja
Kálfatjarnarkirkja var vígđ 13. júní 1893. Forsmiđur vr Guđmundur Jakobsson, húsasmíđameistari (1860-1933), en um útskurđ og tréverk sá Ţorkell Jónsson, bóndi í Móakoti. Málun kirkjunnar ţótti sérstök, en hana annađist Nikolaj Sófus Bertelsen (1855-1915). Sá málađi m.a. Iđnó, Dómkirkjuna og fleiri merkar byggingar ađ innan. Málaraverk Nikolaj er hins vegar víđast hvar horfiđ, en í Kálfatjarnarkirkju má enn sjá ađ hluta ţessa framlags hans til byggingarinnar. Steinsmiđur var Magnús Árnason.
Viđgerđ á kirkjunni var lokiđ á hundrađ ára afmćli hennar. Hún er reisuleg timburkirkja af tvíloftagerđ. Hún er friđuđ. Ţegar kirkjan var reist á sínum tíma var hún stćrsta sveitakirkja landsins og rúmađi öll sóknarbörnin í einu. Ţá stóđ sjávarútvegur međ miklum blóma á Vatnsleysuströndinni og margir vel efnum búnir útvegsbćndur bjuggu ţar.
Altaristaflan er eftirgerđ af töflu Dómkirkjunnar og málađi Sigurđur Guđmundsson (1833-1874) hana áriđ 1866. Hún sýnir upprisuna.
Kirkja hefur líklega veriđ á Kálfatjörn allt frá upphafi. Hún kemur fyrir í kirknatali Páls biskups frá 1200 og var hún Péturskirkja í kaţólskri tíđ.
Nýtt ţjónustuhús viđ kirkjuna var vígt 15. apríl 2001.

Til baka
Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is