Um Ferlir Hafa samband
Leit
Ketill á Gufuskálum

Í Egils sögu Skallagrímssonar má lesa eftirfarandi um búsetu Ketils gufu á Gufuskálum og í Gufunesi:
gufuskalar-221"Þá er þetta var tíðenda, at Egill var vt kominn ór þessi ferð, þá var heraðit albygt. Voro þá andaðer aller landnámamenn, en synir þeira lifðu eða sonarsyner, ok bjuggu þeir þá í heraðe. Ketill gufa kom til Íslandz, þá er land var mjog bygt. Hann var hinn fyrsta vetr at Gufuskálum á Rosmhualanesi. Ketill hafði komit vestan vm haf af Írlandi. Hann hafði með sér þræla marga írska. Lond voro oll bygð á Rosmhualanesi þann tíma. Réz Ketill þuí þaðan í brott ok inn á nes, ok sat annan vetr á Gufunesi ok feck þar engan ráðstafa. Síðan fór hann inn í Borgarfjorð, ok sat þar hinn þriðja vetr, er síðan er kallat at Gufuskálum, en áin Gufá, er þar fellr í ofan, er hann hafði skip sitt í vm vetrinn."

Heimild:
-Egils saga Skallagrímssonar, 1886, bls. 280


Til baka
Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is