Um Ferlir Hafa samband
Leit
Tímatal og eyktir

"Öld er l00 ár. Ár er 365 dagar, en hlaupár 366. Árið er 13 tunglmánuðir á 4 vikur eða 52 vikur. eyktir(Hlaupár er þegar 4 ganga upp í ártalinu nema aldamótaárin þegr 4oo ganga upp.) Við rentureikning er árið oft reiknað 12 mánuðir á 30 daga = 36o daga.
1 vika er 7 dagar (sólarhríngar) á 24 stundir á 60 mínútur (') á 60 sekúndur (").
Einnig er sólarhring, eða degi og nóttu saman, skift í 8 eyktir eða dagsmörk á 3 stundir. Eykt irnar heita: Ótta (fyrr talið frá kl.l 1/2 — 4 1/2 nú 3—6 árd.), miður morgun (fyrr kl. 4 1/2 — 7 1/2 nú 6 — 9 árd.), dagmál (fyrr kl. 7 1/2—l0 1/2 árd. nú 9—12 á hád.), hádegi (fyrr kl. 10 1/2 árd.—l 1/2 s.d. nú 12 á hádegi — 3 síðd.), nón (fyrr kl.l 1/2-4 1/2 nú 3 — 6 s. d.) miðaftan (fyrr kl 4 1/2—7 1/2 nú 6 - 9 s. d.), náttmál (fyrr kl. 7 1/2 —l0 1/2 s. d. nú 9—12 á miðn.) og miðnætti (fyrr l0 1/2 s. d. — l 1/2 árd. nú 12 á miðn. — 3 árd.)."

Heimild:
-Handbók fyrir hvern mann, 2. árg. 1904, bls. 21-22
-mynd: Lesbók Morgunblaðsins í maí árið 2000


Til baka
Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is