Um Ferlir Hafa samband
Leit
Nýjast
Flekkudalur - Torfdalur 25.10.2014 - Flekkudalur - Torfdalur
Stefnan var tekin á ný á Flekkudal í Kjós. Ætlunin var að skoða ofanverðan dalinn, en FERLIR hafði áður gengið um hann neðan... .: Meira
Brennisteinsfjallahellar 23.10.2014 - Brennisteinsfjallahellar
Ætlunin var að ganga upp Fagradal og inn í Brennisteinsfjöll. Tilgangurinn var að skoða bæði Kistuhella og Kistufellshella, og jafnvel Eldborgarhella. Í ... .: Meira
Fjárleitir Grindvíkinga fyrrum 22.10.2014 - Fjárleitir Grindvíkinga fyrrum
Loftur Jónsson, hinn margfróði Grindvíkingur um fyrri tíma, hafði verið, líkt og svo fjölmargir aðrir, að lesa FERLIRsvefsíðuna. ... .: Meira
Tuttugasta vormót Hraunbúa 21.10.2014 - Tuttugasta vormót Hraunbúa
"Skátar hafa haft það fyrir sið, að halda vormót á ári hverju. Í flestum tilfellum hafa mót þessi verið haldinn í Helgadal,... .: Meira
Refagildra ofan viđ Hóp 20.10.2014 - Refagildra ofan viđ Hóp
Ofan við Hóp í Grindavík er heilleg og falleg hlaðin refagildra, sú 59. í röðinni, sem FERLIR hefur skoðað á Reykjanesskaganum.Svo er... .: Meira
Elliđakot - heiđin 19.10.2014 - Elliđakot - heiđin
FERLIR hafði áður skoðað tóftir gamla bæjarins að Elliðakoti, sem eru á ási norðan Nátthagavatns. Nú var ætlunin ... .: Meira
Fjörur III 18.10.2014 - Fjörur III
Fjara er nafn á mjórri ræmu á mörkum lands og vatns. Vatnið getur verið stöðuvatn eða sjór. Þar sem sjávarfalla gætir ver... .: Meira
Fjörur II 17.10.2014 - Fjörur II
Í sérprenti Ferðafélags Íslands 1985 fjallar Agnar Ingólfsson um fjörur á Suðrvesturlandi."Fjaran er hér talin vera nokkurn veginn s&uacut... .: Meira
Seljadalssel 16.10.2014 - Seljadalssel
Nú er ljóst að Seljadalur rís undir nafni. Áður fékkst einungis tilvist einnar seltóftar staðfest í dalnum, Nessels við Nesselslæ... .: Meira
Laxnes 15.10.2014 - Laxnes
Bæjarnafnið Laxnes er órofa tengt skáldinu Halldóri Laxness. Hann ólst upp að Laxnesi í Mosfellsdal, kenndi sig alla tíð við bernskust&o... .: Meira
Holukot - Litla-Botnssel - Stóra-Botnssel 14.10.2014 - Holukot - Litla-Botnssel - Stóra-Botnssel
Meginmarkmiðið var að leita uppi selstöður frá Litla-Botni og Stóra-Botni í Hvalfirði og skoða fornbýlið Holukot. Upplýsingar f... .: Meira
Guddulaug 13.10.2014 - Guddulaug
Í Mosfellsdal var lítil laug...Halldór Laxness var mikill útivistarmaður og gekk mikið í nágrenni Gljúfrasteins enda umhverfið fagurt. T&ia... .: Meira
Ţorbjarnastađarauđamelur - Jón Jónsson 12.10.2014 - Ţorbjarnastađarauđamelur - Jón Jónsson
"Ekki alllangt sunnan við Straum í Garðahreppi og skammt vestan við Kapelluhraun eru forn eldvörp. Þar hefur Vegagerð ríkisins tekið rauðamöl til ... .: Meira
Helgafell 11.10.2014 - Helgafell
Gengið var upp á Helgafell að vestanverðu. Aðkoman liggur yfir slétt helluhraun. Gangan upp er greiðfær og tiltölulega auðveld. Á leiðinni e... .: Meira
Valaból 10.10.2014 - Valaból
Valaból, sunnan við Hafnarfjörð, hefur á stundum verið nefnt fyrsta Farfuglaheimilið á Íslandi. Fljótlega eftir að Bandalag íslenskra... .: Meira


Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
Fjardarposturinn banner Arion banner
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is